WEBSITE COMING SOON
Vefsíða kemur fljótlega


Um Kammerkórinn Huldur
Kammerkórinn Huldur var stofnaður af kórstjóranum og tónskáldinu Hreiðari Inga Þorsteinssyni haustið 2021. Samkvæmt íslenskum þjóðsögum og ljóðum er huldur náttúruvættur, sem býr í fossgljúfrum eða djúpt í hafi og knýr fram öldugang með söng og leik á langspil. Kórmeðlimir eru á aldrinum 18-26 ára. Markmið kórstarfsins er að kynna kórmeðlimum stefnur og strauma innan nýrrar kórtónlistar og síðan, með það veganesti, að virkja meðlimi til tónsköpunar, svo að úr verði vinnusmiðja í tónsmíðum fyrir ung og upprennandi tónskáld.
Stig: 0